Um vefinn

Þessum vef er haldið út af Nonna og Sigrúnu.

Hafið í huga að reglurnar sem við bjóðum upp á eru birtar án ábyrgðar og gætu vel verið rangar, heimskulegar eða brjóta í bága við dýrmæta bernskuminningu lesanda.

Ef þér viljið koma ábendingum áleiðis eða gauka að okkur nýjum reglum endilega sendu okkur tölvupóst á spilareglur[at]spilareglur.is.